Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:45 Van Gerwen stefnir á að vinna sinn fjórða heimsmeistaratitil. vísir/getty Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Michael van Gerwen, heimsmeistari í pílukasti, segist ekki vera mikið jólabarn. Heimsmeistaramótið í pílukasti fer alltaf fram á jólunum og Van Gerwen segir að það eigi hug hans allan á þessum tíma. „Ég er ekki hrifinn af jólunum út af pílukastinu,“ sagði Van Gerwen við Sky eftir að hann lagði Ricky Evans að velli, 4-0, í gær. Hann flaug heim til Hollands í dag þar sem hann mun halda jól með fjölskyldu sinni. „Ekki misskilja mig. Ég nýt samverunnar með fjölskyldunni en ég er ekki hrifinn af jólunum því öll mín einbeiting er á HM.“ "I don't like Christmas because of the darts! I'm completely focused on it." Michael van Gerwen talks to Sky Sports Darts after his 4-0 win over Ricky Evans. Watch Day of the #WorldDartsChampionship live on Sky Sports Darts now or follow here: https://t.co/YTT2AeYZXqpic.twitter.com/ltVKYBaRtB— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 22, 2019 Van Gerwen kemur aftur til Englands á annan í jólum. Þann 27. desember mætir hann svo Englendingnum Stephen Bunting í 16-manna úrslitum. Van Gerwen hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari (2014, 2017 og 2019). Bein útsending frá ellefta degi HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 2.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22. desember 2019 22:45