Lagt til að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 16:15 Það er allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. vísir/vihelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003. Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003.
Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira