Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 15:00 Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé býsna góð. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11