Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2019 14:30 Gunnar er á sínu fimmta og síðasta tímabili með Hauka. mynd/stöð 2 Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14