Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2019 17:19 Fréttastofa fékk þessa mynd senda frá nágranna sem velti fyrir sér umfangsmikilli aðgerð lögreglu í grenndinni. Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi. Sérsveitarmenn eru á meðal þeirra sem eru mættir í Norðurbakka og hafa nágrannar deilt áhyggjum sínum í samtali við fréttastofu. Samkvæmt lýsingum vitnis af svæðinu kom lögregla á svæðið upp úr klukkan 16:30 og eru þeirra á meðal sérsveitarmenn sem virðast vopnaðir byssu og að minnsta kosti einn með skjöld.Uppfært klukkan 18:25: Aðgerðum lögreglu við Norðurbakka lauk um sexleytið. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu um málið um klukkan hálf sjö:Á fjórða tímanum í dag barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann í ójafnvægi í íbúð fjölbýlishúss í Hafnarfirði, en óttast var að maðurinn kynni að fara sér að voða. Viðkomandi var ósamvinnufús á vettvangi og nokkurn tíma tók að miðla málum áður en öryggi hans var tryggt. Maðurinn var síðan færður á sjúkrastofnun til frekari aðhlynningar. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið.Hér að neðan má sjá myndir frá vettvangi við Norðurbakka í kvöld. Vísir/egill Vísir/egill Vísir/Egill Vísir/egill Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi. Sérsveitarmenn eru á meðal þeirra sem eru mættir í Norðurbakka og hafa nágrannar deilt áhyggjum sínum í samtali við fréttastofu. Samkvæmt lýsingum vitnis af svæðinu kom lögregla á svæðið upp úr klukkan 16:30 og eru þeirra á meðal sérsveitarmenn sem virðast vopnaðir byssu og að minnsta kosti einn með skjöld.Uppfært klukkan 18:25: Aðgerðum lögreglu við Norðurbakka lauk um sexleytið. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglu um málið um klukkan hálf sjö:Á fjórða tímanum í dag barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann í ójafnvægi í íbúð fjölbýlishúss í Hafnarfirði, en óttast var að maðurinn kynni að fara sér að voða. Viðkomandi var ósamvinnufús á vettvangi og nokkurn tíma tók að miðla málum áður en öryggi hans var tryggt. Maðurinn var síðan færður á sjúkrastofnun til frekari aðhlynningar. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið.Hér að neðan má sjá myndir frá vettvangi við Norðurbakka í kvöld. Vísir/egill Vísir/egill Vísir/Egill Vísir/egill
Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira