Tuttugu börn voru alveg laus í bílum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 10:11 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu starfsmenn Landsbjargar og Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. vísir/vilhelm Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Þá voru 83 börn einungis í öryggisbeltum sem telst ekki fullnægjandi búnaður með tilliti til hæðar og þyngdar barnsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgöngustofu. Í ár var gerð könnun á 2088 börnum. 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu sjálfboðaliðar úr slysavarnadeildum og björgunarsveitum víðs vegar um landið og starfsmenn Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. „Könnunin staðfestir mjög góðan árangur sem helst má sjá í því að árið 1985 voru 80% barna í engum búnaði – ekki einu sinni öryggisbeltum – en nú á þessu ári eru þau aðeins 1%. 10 ára meðaltal alvarlega slasaðra barna og látinna í umferðinni er nú 17,5 en árið 1996 var meðaltalið 39,6. Þrátt fyrir þessa jákvæðu þróun er það hins vegar áhyggjuefni að 20 börn voru alveg laus í bílum og 83 voru í öryggisbeltum sem telst ekki nægjanlega öruggur búnaður með tilliti til hæðar þeirra og þyngdar. Vitnisburður um þær áherslur sem lagðar á öryggi barna í bílum í dag er að á Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans fer ekkert foreldri heim með barn sitt nema að undangenginni fræðslu um rétta notkun öryggisbúnaðar í bílum. Sú fræðsla felst m.a. í því að kenna foreldrum að festa beltin rétt, að þess sé gætt að þau séu ekki snúin, að þau séu ekki of slök eða of strekkt, að stóllinn sé ekki skaddaður eða of gamall o.s.frv. Þessi fræðsla er tryggð öllum foreldrum sama hverrar þjóðar þeir eru,“ segir í tilkynningu Samgöngustofu en niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér. Börn og uppeldi Umferðaröryggi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Þá voru 83 börn einungis í öryggisbeltum sem telst ekki fullnægjandi búnaður með tilliti til hæðar og þyngdar barnsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgöngustofu. Í ár var gerð könnun á 2088 börnum. 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu sjálfboðaliðar úr slysavarnadeildum og björgunarsveitum víðs vegar um landið og starfsmenn Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. „Könnunin staðfestir mjög góðan árangur sem helst má sjá í því að árið 1985 voru 80% barna í engum búnaði – ekki einu sinni öryggisbeltum – en nú á þessu ári eru þau aðeins 1%. 10 ára meðaltal alvarlega slasaðra barna og látinna í umferðinni er nú 17,5 en árið 1996 var meðaltalið 39,6. Þrátt fyrir þessa jákvæðu þróun er það hins vegar áhyggjuefni að 20 börn voru alveg laus í bílum og 83 voru í öryggisbeltum sem telst ekki nægjanlega öruggur búnaður með tilliti til hæðar þeirra og þyngdar. Vitnisburður um þær áherslur sem lagðar á öryggi barna í bílum í dag er að á Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans fer ekkert foreldri heim með barn sitt nema að undangenginni fræðslu um rétta notkun öryggisbúnaðar í bílum. Sú fræðsla felst m.a. í því að kenna foreldrum að festa beltin rétt, að þess sé gætt að þau séu ekki snúin, að þau séu ekki of slök eða of strekkt, að stóllinn sé ekki skaddaður eða of gamall o.s.frv. Þessi fræðsla er tryggð öllum foreldrum sama hverrar þjóðar þeir eru,“ segir í tilkynningu Samgöngustofu en niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér.
Börn og uppeldi Umferðaröryggi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira