Flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2019 13:10 Sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði segir að neytendur séu orðnir afar meðvitaðir. Vísir/Hanna Andrésdóttir Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“ Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“
Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00
Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15