Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með fyrirliðabandið hjá Everton að undanförnu. Getty/Laurence Griffiths Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30