Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 13:30 Valsmenn geta farið langt í Áskorendabikar Evrópu, og jafnvel alla leið. Þetta sögðu þeir Halldór Sigfússon og Ágúst Jóhannsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið var m.a. rætt um möguleika Vals í Áskorendabikarnum. Valsmenn tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að slá Bregenz frá Austurríki úr leik um helgina, 62-52 samanlagt. „Það eru áhugaverð lið í þessari keppni en engin stórlið. Það eru frábær úrslit að vinna Bregenz með tíu mörkum. Hver veit, ef þeir spila heima og að heiman, af hverju ekki 8-liða eða undanúrslit,“ sagði Halldór. Ágúst hefur trú á Valsliðinu ekki síst vegna markvarðapars þess. „Ég held þeir geti farið mjög langt. Ef allir eru heilir er Valur með frábært lið. Stóra málið finnst mér að Valur er tvo markverði í alþjóðlegum gæðaflokki. Það er mikilvægt og getur fleytt þeim langt. Í raun og veru geta þeir farið alla leið,“ sagði Ágúst. Í Lokaskotinu var einnig rætt um bestu leikmenn Olís-deildanna á tímabilinu og hvort Haukar yrðu ósigraðir fram að jólum í Olís-deild karla. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Valsmenn geta farið langt í Áskorendabikar Evrópu, og jafnvel alla leið. Þetta sögðu þeir Halldór Sigfússon og Ágúst Jóhannsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið var m.a. rætt um möguleika Vals í Áskorendabikarnum. Valsmenn tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að slá Bregenz frá Austurríki úr leik um helgina, 62-52 samanlagt. „Það eru áhugaverð lið í þessari keppni en engin stórlið. Það eru frábær úrslit að vinna Bregenz með tíu mörkum. Hver veit, ef þeir spila heima og að heiman, af hverju ekki 8-liða eða undanúrslit,“ sagði Halldór. Ágúst hefur trú á Valsliðinu ekki síst vegna markvarðapars þess. „Ég held þeir geti farið mjög langt. Ef allir eru heilir er Valur með frábært lið. Stóra málið finnst mér að Valur er tvo markverði í alþjóðlegum gæðaflokki. Það er mikilvægt og getur fleytt þeim langt. Í raun og veru geta þeir farið alla leið,“ sagði Ágúst. Í Lokaskotinu var einnig rætt um bestu leikmenn Olís-deildanna á tímabilinu og hvort Haukar yrðu ósigraðir fram að jólum í Olís-deild karla. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00