Stjórnarformaðurinn náði ekki kjöri í stjórn Símans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. nóvember 2019 13:56 Bertrand Kan. Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, náði ekki kjöri í stjórn fyrirtækisins á hluthafafundi í morgun. Fyrir fundinn var lögð fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um þá sem buðu fram krafta sína. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða sem fóru fram á stjórnarkjörið, og Kolbeinn Árnason, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, koma nýir inn í stjórnina. Ksenia Nekrasova gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Stoðir eru stærsti einstaki eigandinn í Símanum með 14% eignarhlutfall. Alls voru sex í framboði til stjórnar og var Bertrand Kan, sem tók sæti í stjórn Símans vorið 2016, sá eini sem náði ekki kjöri. Auk Jóns og Kolbeins voru Sylvía Kristín Ólafsdóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs Icelandair, Bjarni Þorvarðarson, forstjóri lyfjaframleiðandans Coripharma, og Helga Valfells, framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðsins Crowberry Capital skipuð í stjórn. Fyrir kjörið var ljóst að Helga og Sylvía myndu halda sætum sínum vegna kynjakvóta. Fjarskipti Tengdar fréttir Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Bertrand Kan tekur sæti í stjórn Símans 9. mars 2016 13:00 Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. 6. nóvember 2019 07:15 Geta selt Símabréfin Fjárfestahópurinn sem keypti fimm prósenta hlut í Símanum í umdeildri sölu Arion banka í ágúst 2015 getur nú selt bréfin. Söluhömlum var aflétt 1. janúar en við opnun markaða þann dag nam gengi hlutabréfa Símans 3,13 krónum. Virði þeirra hafði þá hækkað um 24 prósent síðan hópurinn keypti þau á genginu 2,518 fyrir 1.215 milljónir króna. Gátu meðlimir hans því selt öll fimm prósentin á 1.510 milljónir króna þegar söluhömlunum var aflétt. 5. janúar 2017 11:00 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, náði ekki kjöri í stjórn fyrirtækisins á hluthafafundi í morgun. Fyrir fundinn var lögð fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um þá sem buðu fram krafta sína. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða sem fóru fram á stjórnarkjörið, og Kolbeinn Árnason, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, koma nýir inn í stjórnina. Ksenia Nekrasova gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Stoðir eru stærsti einstaki eigandinn í Símanum með 14% eignarhlutfall. Alls voru sex í framboði til stjórnar og var Bertrand Kan, sem tók sæti í stjórn Símans vorið 2016, sá eini sem náði ekki kjöri. Auk Jóns og Kolbeins voru Sylvía Kristín Ólafsdóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs Icelandair, Bjarni Þorvarðarson, forstjóri lyfjaframleiðandans Coripharma, og Helga Valfells, framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðsins Crowberry Capital skipuð í stjórn. Fyrir kjörið var ljóst að Helga og Sylvía myndu halda sætum sínum vegna kynjakvóta.
Fjarskipti Tengdar fréttir Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Bertrand Kan tekur sæti í stjórn Símans 9. mars 2016 13:00 Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. 6. nóvember 2019 07:15 Geta selt Símabréfin Fjárfestahópurinn sem keypti fimm prósenta hlut í Símanum í umdeildri sölu Arion banka í ágúst 2015 getur nú selt bréfin. Söluhömlum var aflétt 1. janúar en við opnun markaða þann dag nam gengi hlutabréfa Símans 3,13 krónum. Virði þeirra hafði þá hækkað um 24 prósent síðan hópurinn keypti þau á genginu 2,518 fyrir 1.215 milljónir króna. Gátu meðlimir hans því selt öll fimm prósentin á 1.510 milljónir króna þegar söluhömlunum var aflétt. 5. janúar 2017 11:00 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15
Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. 6. nóvember 2019 07:15
Geta selt Símabréfin Fjárfestahópurinn sem keypti fimm prósenta hlut í Símanum í umdeildri sölu Arion banka í ágúst 2015 getur nú selt bréfin. Söluhömlum var aflétt 1. janúar en við opnun markaða þann dag nam gengi hlutabréfa Símans 3,13 krónum. Virði þeirra hafði þá hækkað um 24 prósent síðan hópurinn keypti þau á genginu 2,518 fyrir 1.215 milljónir króna. Gátu meðlimir hans því selt öll fimm prósentin á 1.510 milljónir króna þegar söluhömlunum var aflétt. 5. janúar 2017 11:00