Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2019 14:21 EPA/ADAM S DAVIS Geimfar fyrirtækisins SpaceX skemmdist við prófanir í Texas í gær. Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Við það sprakk toppurinn af geimflauginni. Niðurstaðan virðist þó ekki hafa komið starfsmönnum SpaceX á óvart en talsmaður fyrirtækisins sagði tilgang tilraunarinnar vera að kanna hve mikinn þrýsting geimfarið þyldi. Hann sagði engan hafa sakað og að atvikið myndi ekki koma verulega niður á áætlunum SpaceX.Greiningaraðilum þykir síðasta staðhæfingin þó hæpin þar sem áætlanir SpaceX þóttu undarlegar fyrir. Hér má sjá atvikið í gær.RIP Starship Mk1. @LabPadre stream:https://t.co/CwiHPUf7D3pic.twitter.com/SckLfdIhw3 — Chris B - NSF (@NASASpaceflight) November 20, 2019 Starship er geimfar sem starfsmenn SpaceX eru að þróa og er því ætlað að flytja byrgðir og menn langt út í sólkerfið, til tunglsins og jafnvel til Mars. Elon Musk, kynnti frumgerðina í september og sagði að mögulega yrði hægt að skjóta henni út í geim á næstu mánuðum. Einhverjar útgáfur af geimfarinu gætu verið komnar á sporbraut um jörðu eftir hálft ár. Hér má sjá frétt frá september 2017 um ætlanir SpaceX að senda menn til Mars árið 2024.Starfsmenn SpaceX eru þó þegar byrjaðir á smíði annarrar útgáfu geimfarsins sem nefnist Starship Mk2. Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, sagði á Twitter í gær að vel kæmi til greina að sleppa alfarið að skjóta frumgerðinni og annarri kynslóð Starship á loft og notast þess í stað bara við þriðju kynslóðina. Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Geimfar fyrirtækisins SpaceX skemmdist við prófanir í Texas í gær. Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Við það sprakk toppurinn af geimflauginni. Niðurstaðan virðist þó ekki hafa komið starfsmönnum SpaceX á óvart en talsmaður fyrirtækisins sagði tilgang tilraunarinnar vera að kanna hve mikinn þrýsting geimfarið þyldi. Hann sagði engan hafa sakað og að atvikið myndi ekki koma verulega niður á áætlunum SpaceX.Greiningaraðilum þykir síðasta staðhæfingin þó hæpin þar sem áætlanir SpaceX þóttu undarlegar fyrir. Hér má sjá atvikið í gær.RIP Starship Mk1. @LabPadre stream:https://t.co/CwiHPUf7D3pic.twitter.com/SckLfdIhw3 — Chris B - NSF (@NASASpaceflight) November 20, 2019 Starship er geimfar sem starfsmenn SpaceX eru að þróa og er því ætlað að flytja byrgðir og menn langt út í sólkerfið, til tunglsins og jafnvel til Mars. Elon Musk, kynnti frumgerðina í september og sagði að mögulega yrði hægt að skjóta henni út í geim á næstu mánuðum. Einhverjar útgáfur af geimfarinu gætu verið komnar á sporbraut um jörðu eftir hálft ár. Hér má sjá frétt frá september 2017 um ætlanir SpaceX að senda menn til Mars árið 2024.Starfsmenn SpaceX eru þó þegar byrjaðir á smíði annarrar útgáfu geimfarsins sem nefnist Starship Mk2. Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, sagði á Twitter í gær að vel kæmi til greina að sleppa alfarið að skjóta frumgerðinni og annarri kynslóð Starship á loft og notast þess í stað bara við þriðju kynslóðina.
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira