Milljón manns sögð hafa mótmælt í Kólumbíu Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2019 08:08 Frá mótmælum í höfuðborginni Bogotá í gær. AP Rúmlega milljón manns eru sögð hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum víðs vegar um Kólumbíu í gær. Mótmæli fóru fram í fjölda borga, meðal annars höfuðborginni Bogotá, Medellín í norðvesturhluta landsins og Cali í suðvesturhluta landsins. Mótmælendurnir beina reiði sinni að umbótatillögum stjórnar landsins í efnahagsmálum og almenna óánægju í garð ríkisstjórnar Iván Duque Márquez forseta. Talsmenn stofnana og hreyfinga sem stóðu að mótmælaaðgerðunum segja að á aðra milljón manna hafi tekið þátt í aðgerðunum. Segja þeir gærdaginn hafa verið sögulegan og sigur fyrir landið. Um leið hafa þeir hvatt til þess að þeir fái fund með forsetanum til að ræða kröfugerð þeirra. „Kólumbíumenn hafa talað í dag. Við heyrum í þeim. Samfélagsviðræður hafa verið eitt meginstef þessarar ríkisstjórnar og við þurfum að dýpka hana í öllum geirum samfélagsins,“ sagði Duque án þess þó að svara því til hvort til standi að eiga beinar viðræður við skipuleggjendur mótmælanna.Til óeirða kom á fjölda staða og var herinn víða kallaður út. Þannig var hópur grímuklæddra mótmælanda sem kastaði steinum og öðru lauslegu í átt að lögreglu í Bogotá. Beitti lögregla táragasi gegn mótmælendunum. Talsmenn yfirvalda segja að 42 mótmælendur og 37 lögreglumenn hafi slasast í mótmælunum. Þá hafi 37 verið handteknir. Kólumbía Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Rúmlega milljón manns eru sögð hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum víðs vegar um Kólumbíu í gær. Mótmæli fóru fram í fjölda borga, meðal annars höfuðborginni Bogotá, Medellín í norðvesturhluta landsins og Cali í suðvesturhluta landsins. Mótmælendurnir beina reiði sinni að umbótatillögum stjórnar landsins í efnahagsmálum og almenna óánægju í garð ríkisstjórnar Iván Duque Márquez forseta. Talsmenn stofnana og hreyfinga sem stóðu að mótmælaaðgerðunum segja að á aðra milljón manna hafi tekið þátt í aðgerðunum. Segja þeir gærdaginn hafa verið sögulegan og sigur fyrir landið. Um leið hafa þeir hvatt til þess að þeir fái fund með forsetanum til að ræða kröfugerð þeirra. „Kólumbíumenn hafa talað í dag. Við heyrum í þeim. Samfélagsviðræður hafa verið eitt meginstef þessarar ríkisstjórnar og við þurfum að dýpka hana í öllum geirum samfélagsins,“ sagði Duque án þess þó að svara því til hvort til standi að eiga beinar viðræður við skipuleggjendur mótmælanna.Til óeirða kom á fjölda staða og var herinn víða kallaður út. Þannig var hópur grímuklæddra mótmælanda sem kastaði steinum og öðru lauslegu í átt að lögreglu í Bogotá. Beitti lögregla táragasi gegn mótmælendunum. Talsmenn yfirvalda segja að 42 mótmælendur og 37 lögreglumenn hafi slasast í mótmælunum. Þá hafi 37 verið handteknir.
Kólumbía Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira