Klopp segir fólki að gleyma ekki Leicester og Chelsea í titilbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 11:30 Klopp er rólegur þrátt fyrir gott forskot. vísir/getty Liverpool er komið í ansi góða stöðu í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með átta stiga forskot á Leicester og níu stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Evrópumeistararnir unnu 2-1 sigur á Crystal Palace um helgina þökk sé marki frá Roberto Firmino er um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Margir tala um að Liverpool sé kominn langleiðina með titilinn en liðið hefur ekki tapað í fyrstu þrettán umferðunum. Jurgen Klopp, stjóri Livepool, er ekki á sama máli. „Það eru einungis átta stig niður í Leicester og við getum ekki gleymt þeim. Þeir voru meistarar fyrir þremur eða fjórum árum og Chelsea hefur spilað ótrúlega það sem af er leiktíð,“ sagði Klopp og hélt áfram:LISTEN: #LFC have travelled to #CPFC 8 points clear at the top of the @premierleague, 9 ahead of the champions #MCFC - What does Jurgen Klopp see as the Reds’ biggest threat in the title race? #CRYLIVpic.twitter.com/FeAI2nGAmC — BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) November 23, 2019 „Ef við hefðum tapað leiknum gegn Palace þá værum við skyndilega bara fimm stigum á undan og þá væri fólk að tala um allt aðra hluti.“ „Það sem skiptir mestu máli er að við höldum ró okkar. Við hugsum ekki um stigin, heldur ekki um bilið. Við hugsum um næsta leik. Vonandi getum við haldið áfram þannig,“ sagði sá þýski. Liverpool mætir Napoli í vikunni áður en þeir spila á heimavelli gegn Brighton um næstu helgi. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Sjá meira
Liverpool er komið í ansi góða stöðu í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með átta stiga forskot á Leicester og níu stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Evrópumeistararnir unnu 2-1 sigur á Crystal Palace um helgina þökk sé marki frá Roberto Firmino er um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Margir tala um að Liverpool sé kominn langleiðina með titilinn en liðið hefur ekki tapað í fyrstu þrettán umferðunum. Jurgen Klopp, stjóri Livepool, er ekki á sama máli. „Það eru einungis átta stig niður í Leicester og við getum ekki gleymt þeim. Þeir voru meistarar fyrir þremur eða fjórum árum og Chelsea hefur spilað ótrúlega það sem af er leiktíð,“ sagði Klopp og hélt áfram:LISTEN: #LFC have travelled to #CPFC 8 points clear at the top of the @premierleague, 9 ahead of the champions #MCFC - What does Jurgen Klopp see as the Reds’ biggest threat in the title race? #CRYLIVpic.twitter.com/FeAI2nGAmC — BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) November 23, 2019 „Ef við hefðum tapað leiknum gegn Palace þá værum við skyndilega bara fimm stigum á undan og þá væri fólk að tala um allt aðra hluti.“ „Það sem skiptir mestu máli er að við höldum ró okkar. Við hugsum ekki um stigin, heldur ekki um bilið. Við hugsum um næsta leik. Vonandi getum við haldið áfram þannig,“ sagði sá þýski. Liverpool mætir Napoli í vikunni áður en þeir spila á heimavelli gegn Brighton um næstu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Sjá meira