Blankur og brottvísaður Derek Terell Allen skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Námslán Skóla - og menntamál Derek T. Allen Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun