Segjast þurfa að hætta rekstri Kristinn Haukur Guðnason skrifar 13. nóvember 2019 06:30 Hótelið á Reykjanesi. Fréttablaðið/Pjetur Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis. „Nú er svo komið að Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf. hefur ekki lengur leyfi til notkunar á heitu vatni og á því engan annan kost en að hætta rekstri,“ segir í bréfinu. Í október á síðasta ári veitti Orkustofnun Ferðaþjónustunni Reykjanesi leyfi til jarðhitanýtingar í Reykjanesi. Orkubú Vestfjarða, sem telur sig eiga réttindin á grundvelli afsals frá árinu 1978, og Ísafjarðarbær, sem á lóðina, kærðu málið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi leyfið úr gildi í september síðastliðnum. Í bréfinu segir að sundlaugin á staðnum sé hituð með sjálfrennandi heitu vatni sem annars rynni ónýtt til sjávar. Hingað til hefur ekkert verið greitt fyrir heita vatnið en að mati Ferðaþjónustunnar, sem stofnuð var árið 1997, væri reksturinn óhugsandi ef greiða þyrfti fyrir það. Þá er kvartað yfir því að sveitarfélagið hafi ekki svarað eftir að úrskurðurinn féll. „Okkur hefur ekki tekist að ná sambandi við bæjarstjórann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir með símhringingum, skilaboðum og tölvupóstum.“ Bréfið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Ísafjarðar á mánudag og verður Jóni Heiðari boðið að mæta fund ráðsins. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis. „Nú er svo komið að Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf. hefur ekki lengur leyfi til notkunar á heitu vatni og á því engan annan kost en að hætta rekstri,“ segir í bréfinu. Í október á síðasta ári veitti Orkustofnun Ferðaþjónustunni Reykjanesi leyfi til jarðhitanýtingar í Reykjanesi. Orkubú Vestfjarða, sem telur sig eiga réttindin á grundvelli afsals frá árinu 1978, og Ísafjarðarbær, sem á lóðina, kærðu málið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi leyfið úr gildi í september síðastliðnum. Í bréfinu segir að sundlaugin á staðnum sé hituð með sjálfrennandi heitu vatni sem annars rynni ónýtt til sjávar. Hingað til hefur ekkert verið greitt fyrir heita vatnið en að mati Ferðaþjónustunnar, sem stofnuð var árið 1997, væri reksturinn óhugsandi ef greiða þyrfti fyrir það. Þá er kvartað yfir því að sveitarfélagið hafi ekki svarað eftir að úrskurðurinn féll. „Okkur hefur ekki tekist að ná sambandi við bæjarstjórann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir með símhringingum, skilaboðum og tölvupóstum.“ Bréfið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Ísafjarðar á mánudag og verður Jóni Heiðari boðið að mæta fund ráðsins.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira