Danskur nýnasisti handtekinn vegna skemmdarverka á grafreit gyðinga Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2019 13:58 Grænni málningu var slett á legsteina gyðinga í Randers. AP/Bo Amstrup/Ritzau Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur. Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur.
Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01
Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49