Úr fimm bílum í tvö þúsund Tinni Sveinsson skrifar 15. nóvember 2019 08:00 Magnús Sverrir Þorsteinsson. Íslenski draumurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson er stofnandi og eigandi bílaleigunar Blue Car Rental og Blue Apartments. Hann er nýjasti gestur þáttarins Íslenski draumurinn, þar sem íslenskir frumkvöðlar og viðskiptamenn fara yfir feril sinn. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Blue Car Rental var stofnað árið 2010 af Magnúsi og eiginkonu hans, Guðrún Sædal Björgvinsdóttir. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla, sem gerir Blue Car Rental eina af stærstu bílaleigum landsins. Vöxturinn hefur verið ævintýralegur en velta fyrirtækisins tvöfaldaðist ár frá ári. Auk þess hefur bílaleigan alltaf skilað hagnaði þrátt fyrir að starfa á miklum samkeppnismarkaði.Klippa: Íslenski draumurinn - Magnús Sverrir Þorsteinsson Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. Lagt er upp með að gefa innsýn inn í heim þeirra sem hafa stofnað og rekið sín eigin fyrirtæki á Íslandi og jafnvel veita öðrum innblástur. Hægt er að kynna sér þá nánar og sjá fleiri þætti á síðunni islenskidraumurinn.is. Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Simmi Vill sofnaði í bílnum í 3 klukkutíma - Þetta var algjör geðveiki! Sigmar Vilhjálmsson fer yfir ævintýralegan viðskiptaferil sinn í fyrsta þætti Íslenska Draumsins, nýtt hlaðvarp sem fór í loftið síðastliðinn mánudag en þættirnir eru gefnir út á allar helstu streymisveitur. 24. október 2019 13:30 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Magnús Sverrir Þorsteinsson er stofnandi og eigandi bílaleigunar Blue Car Rental og Blue Apartments. Hann er nýjasti gestur þáttarins Íslenski draumurinn, þar sem íslenskir frumkvöðlar og viðskiptamenn fara yfir feril sinn. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Blue Car Rental var stofnað árið 2010 af Magnúsi og eiginkonu hans, Guðrún Sædal Björgvinsdóttir. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla, sem gerir Blue Car Rental eina af stærstu bílaleigum landsins. Vöxturinn hefur verið ævintýralegur en velta fyrirtækisins tvöfaldaðist ár frá ári. Auk þess hefur bílaleigan alltaf skilað hagnaði þrátt fyrir að starfa á miklum samkeppnismarkaði.Klippa: Íslenski draumurinn - Magnús Sverrir Þorsteinsson Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. Lagt er upp með að gefa innsýn inn í heim þeirra sem hafa stofnað og rekið sín eigin fyrirtæki á Íslandi og jafnvel veita öðrum innblástur. Hægt er að kynna sér þá nánar og sjá fleiri þætti á síðunni islenskidraumurinn.is.
Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Simmi Vill sofnaði í bílnum í 3 klukkutíma - Þetta var algjör geðveiki! Sigmar Vilhjálmsson fer yfir ævintýralegan viðskiptaferil sinn í fyrsta þætti Íslenska Draumsins, nýtt hlaðvarp sem fór í loftið síðastliðinn mánudag en þættirnir eru gefnir út á allar helstu streymisveitur. 24. október 2019 13:30 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Simmi Vill sofnaði í bílnum í 3 klukkutíma - Þetta var algjör geðveiki! Sigmar Vilhjálmsson fer yfir ævintýralegan viðskiptaferil sinn í fyrsta þætti Íslenska Draumsins, nýtt hlaðvarp sem fór í loftið síðastliðinn mánudag en þættirnir eru gefnir út á allar helstu streymisveitur. 24. október 2019 13:30