Best ef kýr liggja sem allra mest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2019 19:45 Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“. Landbúnaður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“.
Landbúnaður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent