Suðurkóreska þyrluflakið fundið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. nóvember 2019 20:03 Brot úr þyrlunni sem hrapaði við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. epa/S. KOREA COAST GUARD HANDOUT Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu. Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu.
Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44