Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:30 Olnbogaskotið. Skjámynd/S2 Sport Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. „Við eigum meiri læti og þetta gerðist á svipuðum tíma og Adam fékk rauða spjaldið því þá lenti Ásgeir Örn Hallgrímsson í því að vera rekinn af velli,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Haukar eru í sókn og Ásgeir Örn Hallgrímsson fer inn á línu. Þar gefur hann Mosfellingnum Gunnari Malmquist Þórssyni olnbogaskot í andlitið. „Við sjáum hér hvað gerðist með olnboganum á honum. Óviljandi segir Ásgeir og hann er fljótur að biðjast afsökunar. Var hann að ýta frá sér,“ spyr Henry Birgir. „Ef þeir hefðu farið í Varsjána þá hugsa sé að hann hefði heppinn að fá ekki rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. „Hann er brjálaður yfir því að fá þessar tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Auðvitað er þetta algjör óviljaverk en þetta snýst ekki alltaf um það. Ef Gunnar og Bjarki hefðu farið í Varsjána þá hefðu þeir gefið honum rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann. „Orðspor Ásgeirs er þannig að hann er ekki maður sem er mikið að rífa kjaft. Hann fær hér tvisvar sinnum tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Ég er hundrað prósent viss um að hann ætlaði ekki að fara með hendina í andlitið á honum en þetta lítur illa út þegar þú horfir á þetta aftur og aftur,“ sagði Halldór Jóhann. Það má sjá allt innslagið, með brotinu, eftirmálum þess og umræðunni í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Seinni Bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. „Við eigum meiri læti og þetta gerðist á svipuðum tíma og Adam fékk rauða spjaldið því þá lenti Ásgeir Örn Hallgrímsson í því að vera rekinn af velli,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Haukar eru í sókn og Ásgeir Örn Hallgrímsson fer inn á línu. Þar gefur hann Mosfellingnum Gunnari Malmquist Þórssyni olnbogaskot í andlitið. „Við sjáum hér hvað gerðist með olnboganum á honum. Óviljandi segir Ásgeir og hann er fljótur að biðjast afsökunar. Var hann að ýta frá sér,“ spyr Henry Birgir. „Ef þeir hefðu farið í Varsjána þá hugsa sé að hann hefði heppinn að fá ekki rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. „Hann er brjálaður yfir því að fá þessar tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Auðvitað er þetta algjör óviljaverk en þetta snýst ekki alltaf um það. Ef Gunnar og Bjarki hefðu farið í Varsjána þá hefðu þeir gefið honum rautt spjald,“ sagði Halldór Jóhann. „Orðspor Ásgeirs er þannig að hann er ekki maður sem er mikið að rífa kjaft. Hann fær hér tvisvar sinnum tvær mínútur,“ sagði Henry Birgir. „Ég er hundrað prósent viss um að hann ætlaði ekki að fara með hendina í andlitið á honum en þetta lítur illa út þegar þú horfir á þetta aftur og aftur,“ sagði Halldór Jóhann. Það má sjá allt innslagið, með brotinu, eftirmálum þess og umræðunni í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Seinni Bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira