Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Andri Eysteinsson skrifar 6. nóvember 2019 19:29 Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er í eigu Sýnar hf. Vísir/Hanna Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Tap Sýnar hf. á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón króna samanborið við 207 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Tapið á fjórðungnum skýrist að mestu vegna einskiptiskostnaðar að fjárhæð 150 m. kr sem samanstendur af uppgjöri á vaxtaskiptasamningi félagsins og starfslokagreiðslum. Hagnaður félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins nam 384 milljónum króna sem er 135 milljóna króna hækkun frá fyrra ári.„Uppgjörið er vitnisburður um að við höfum náð tökum á rekstrinum. Nýtt spáferli sem unnið er eftir gefur okkur mun betri mynd af undirliggjandi þáttum og við teljum að það muni leiða til frekari bata í rekstri á næstu fjórðungum,“ segir Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar hf.„Sjóðsstreymi 3. ársfjórðungs batnar á milli ára og reksturinn batnar umtalsvert frá öðrum ársfjórðungi. Aðgerðir sem gripið var til í sumar, með endursamningu við birgja og fækkun stöðugilda mun koma fram í rekstri við lok ársins og að fullu á nýju ári.“Þá voru kaup á upplýsingatækni fyrirtækinu Endor samþykkt af stjórn félagsins. Endor verður dótturfélag fyrirtækisins. Aðrar niðurstöður árshlutareikningsins voru meðal annars þær að tekjur á þriðja ársfjórðungi 2019 námu 4.878 m.kr. sem er 5,2% lækkun frá sama tímabili 2018. Þá nam EBITDA 1.623 m.kr. á ársfjórðungnum í samanburði við 1.785 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Þá haldast horfur vegna ársins 2019 óbreyttar.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjarskipti Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Tap Sýnar hf. á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón króna samanborið við 207 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Tapið á fjórðungnum skýrist að mestu vegna einskiptiskostnaðar að fjárhæð 150 m. kr sem samanstendur af uppgjöri á vaxtaskiptasamningi félagsins og starfslokagreiðslum. Hagnaður félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins nam 384 milljónum króna sem er 135 milljóna króna hækkun frá fyrra ári.„Uppgjörið er vitnisburður um að við höfum náð tökum á rekstrinum. Nýtt spáferli sem unnið er eftir gefur okkur mun betri mynd af undirliggjandi þáttum og við teljum að það muni leiða til frekari bata í rekstri á næstu fjórðungum,“ segir Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar hf.„Sjóðsstreymi 3. ársfjórðungs batnar á milli ára og reksturinn batnar umtalsvert frá öðrum ársfjórðungi. Aðgerðir sem gripið var til í sumar, með endursamningu við birgja og fækkun stöðugilda mun koma fram í rekstri við lok ársins og að fullu á nýju ári.“Þá voru kaup á upplýsingatækni fyrirtækinu Endor samþykkt af stjórn félagsins. Endor verður dótturfélag fyrirtækisins. Aðrar niðurstöður árshlutareikningsins voru meðal annars þær að tekjur á þriðja ársfjórðungi 2019 námu 4.878 m.kr. sem er 5,2% lækkun frá sama tímabili 2018. Þá nam EBITDA 1.623 m.kr. á ársfjórðungnum í samanburði við 1.785 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Þá haldast horfur vegna ársins 2019 óbreyttar.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjarskipti Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira