Engin áform um að hækka Seðlabanka um tvær hæðir Björn Þorfinnsson skrifar 8. nóvember 2019 08:00 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Morgunblaðið greindi frá því í byrjun vikunnar að framkvæmdirnar væru áformaðar en seðlabankastjóri vísar því á bug. Aðeins hafi verið kannað hvort möguleikinn væri fyrir hendi. „Áður en ég settist í stól seðlabankastjóra hafði Seðlabankinn látið kanna afstöðu borgaryfirvalda til mögulegrar hækkunar á húsnæði bankans ef á þyrfti að halda. Ég tel mjög gott að vita hvort þessi möguleiki stendur raunverulega til boða en tel sjálfur að það sé ekki tímabært að ráðast í slíka framkvæmd,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Hann bendir á að höfuðstöðvarnar séu komnar til ára sinna og vænlegra sé að setja endurbætur á húsinu í forgang frekar en nýbyggingu. Þá sé mikilvægt að nýta betur það rými sem er til staðar. Hugmyndirnar um nýju hæðirnar tvær komu ekki síst til vegna þess að um næstu áramót munu Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast. Að sögn seðlabankastjóra gengur undirbúningurinn vel. Fyrst um sinn verði starfsemi Fjármálaeftirlitsins í Borgartúni en ráðgert er að starfsemin muni öll verða í húsnæði Seðlabankans. „Húsnæði Seðlabankans ætti vel að geta rúmað starfsfólk beggja stofnana,“ segir Ásgeir. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Morgunblaðið greindi frá því í byrjun vikunnar að framkvæmdirnar væru áformaðar en seðlabankastjóri vísar því á bug. Aðeins hafi verið kannað hvort möguleikinn væri fyrir hendi. „Áður en ég settist í stól seðlabankastjóra hafði Seðlabankinn látið kanna afstöðu borgaryfirvalda til mögulegrar hækkunar á húsnæði bankans ef á þyrfti að halda. Ég tel mjög gott að vita hvort þessi möguleiki stendur raunverulega til boða en tel sjálfur að það sé ekki tímabært að ráðast í slíka framkvæmd,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Hann bendir á að höfuðstöðvarnar séu komnar til ára sinna og vænlegra sé að setja endurbætur á húsinu í forgang frekar en nýbyggingu. Þá sé mikilvægt að nýta betur það rými sem er til staðar. Hugmyndirnar um nýju hæðirnar tvær komu ekki síst til vegna þess að um næstu áramót munu Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast. Að sögn seðlabankastjóra gengur undirbúningurinn vel. Fyrst um sinn verði starfsemi Fjármálaeftirlitsins í Borgartúni en ráðgert er að starfsemin muni öll verða í húsnæði Seðlabankans. „Húsnæði Seðlabankans ætti vel að geta rúmað starfsfólk beggja stofnana,“ segir Ásgeir.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira