Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 15:13 Vetrarfærð er í öllum landshlutum en þó er greiðfært á köflum um suðvestan – og vestanvert landið. Flughálka er í Húnavatnssýslum og þæfingur á Mjóafjarðarheiði og á Dynjandisheiði að því er segir á vef Vegagerðarinnar. vísir/vilhelm Umferðaróhapp varð í Blönduhlíð í Skagafirði í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segir nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Ökumaður bílsins sem valt komst að sögn lögreglu af sjálfsdáum upp á veg. Þar beið hann í tíu mínútur þar til vegfarandi stöðvaði til að huga að manninum. „Á þeim tíma óku fjölmargir bílar fram hjá viðkomandi ökumanni þrátt fyrir að hann hafi verið sýnilega slasaður og þurft aðstoð. Lögreglan biðlar til fólks að í tilvikum sem þessum sé stöðvað strax og viðkomandi veitt sú aðstoð sem hægt er hverju sinni og jafnframt kallað strax eftir aðstoð viðbragðsaðila á vettvang.“ Lögreglan minnir á að enginn viti hver sé næstur. „Og ekkert okkar vill að við, börnin okkar, einhver nákomin eða í raun hver sem er þurfi að upplifa það að ekið sé framhjá viðkomandi án þess að veita aðstoð og kalla til viðbragðsaðila í tilfellum sem þessum. Slíkt er með öllu óboðlegt.“Meðfylgjandi mynd var tekinn við Varmahlíð í dag og sýnir mun á veghita (-8,7) og lofthita (0) og þar með þá hættu sem getur skapast á ísingu. Samgönguslys Skagafjörður Umferðaröryggi Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Blönduhlíð í Skagafirði í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segir nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Ökumaður bílsins sem valt komst að sögn lögreglu af sjálfsdáum upp á veg. Þar beið hann í tíu mínútur þar til vegfarandi stöðvaði til að huga að manninum. „Á þeim tíma óku fjölmargir bílar fram hjá viðkomandi ökumanni þrátt fyrir að hann hafi verið sýnilega slasaður og þurft aðstoð. Lögreglan biðlar til fólks að í tilvikum sem þessum sé stöðvað strax og viðkomandi veitt sú aðstoð sem hægt er hverju sinni og jafnframt kallað strax eftir aðstoð viðbragðsaðila á vettvang.“ Lögreglan minnir á að enginn viti hver sé næstur. „Og ekkert okkar vill að við, börnin okkar, einhver nákomin eða í raun hver sem er þurfi að upplifa það að ekið sé framhjá viðkomandi án þess að veita aðstoð og kalla til viðbragðsaðila í tilfellum sem þessum. Slíkt er með öllu óboðlegt.“Meðfylgjandi mynd var tekinn við Varmahlíð í dag og sýnir mun á veghita (-8,7) og lofthita (0) og þar með þá hættu sem getur skapast á ísingu.
Samgönguslys Skagafjörður Umferðaröryggi Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira