Aron Pálmars með bæði sirkusmark og sirkusstoðsendingu í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 15:45 Aron Pálmarsson var gulur og glaður í sigri á Flensburg. Getty/Alexpress/Icon Sport Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur. Spænski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á ójöfnum leikjum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur.
Spænski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á ójöfnum leikjum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira