Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. október 2019 19:00 Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra. Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra.
Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira