Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2019 12:29 Tengsl heilabilunar við höfuðhögg í íþróttum hafa mikið verið rædd undanfarið. Í knattspyrnu skalla leikmenn boltann reglulega. Vísir/EPA Fyrrverandi knattspyrnumenn og þrisvar og hálfu sinni líklegri til að láta lífið af völdum heilabilunar en annað fólk á sama aldri. Rannsóknin tengist áhyggjum af því að ítrekuð höfuðhögg í knattspyrnu og öðrum íþróttagreinum geti valdið varanlegum heilaskaða í íþróttafólki. Vísindamenn við Háskólann í Glasgow báru tæplega 7.780 látna fyrrverandi atvinnuknattspyrnumenn sem höfðu leikið á Skotlandi á árunum 1900 til 1976 saman við um 23.000 almenna borgara. Niðurstaðan var að þeir voru töluvert líklegri til að láta lífið vegna heilabilunar en aðrir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Knattspyrnusamband Englands og Félag atvinnuknattspyrnumanna á Bretlandi létu gera rannsóknina. Willie Stewart, taugalæknir, sem leiddi rannsóknina segir að í ljós hafi komið að fyrrverandi knattspyrnumennirnir hafi verið allt að fimmfalt líklegri til að fá Alzheimers, fjórfalt líklegri til að fá hreyfitaugungahrörnun og tvöfalt líklegri til að á Parkinson en fólk almennt. Ákveðið var að ráðast í rannsókn af þessu tagi vegna fullyrðinga um að andlát Jeff Astle, fyrrverandi framherji West Bromwich Albion, árið 2002 hafi mátt rekja til ítrekaðra höfuðhögga þegar hann skallaði þungan leðurbolta. Astle var 59 ára gamall þegar hann lést og hafði þjáðst af vitglöpum. Hann reyndist hafa orðið fyrir heilaskemmdum. Þrátt fyrir að rannsóknin nú hafi leitt í ljós auknar líkur knattspyrnumanna á heilabilun sýndi hún einnig að lífslíkur knattspyrnumannanna í heild voru meiri en samanburðarhópsins. Heilaskaði vegna höfuðhögga í íþróttum hefur einnig verið mikið ræddur vestanhafs í tengslum við bandarískan ruðning. Þar hafa fyrrverandi ruðningsmenn látið lífið fyrir aldur fram vegna taugahrörnunar sem tengd hefur verið við höfuðhögg. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Fyrrverandi knattspyrnumenn og þrisvar og hálfu sinni líklegri til að láta lífið af völdum heilabilunar en annað fólk á sama aldri. Rannsóknin tengist áhyggjum af því að ítrekuð höfuðhögg í knattspyrnu og öðrum íþróttagreinum geti valdið varanlegum heilaskaða í íþróttafólki. Vísindamenn við Háskólann í Glasgow báru tæplega 7.780 látna fyrrverandi atvinnuknattspyrnumenn sem höfðu leikið á Skotlandi á árunum 1900 til 1976 saman við um 23.000 almenna borgara. Niðurstaðan var að þeir voru töluvert líklegri til að láta lífið vegna heilabilunar en aðrir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Knattspyrnusamband Englands og Félag atvinnuknattspyrnumanna á Bretlandi létu gera rannsóknina. Willie Stewart, taugalæknir, sem leiddi rannsóknina segir að í ljós hafi komið að fyrrverandi knattspyrnumennirnir hafi verið allt að fimmfalt líklegri til að fá Alzheimers, fjórfalt líklegri til að fá hreyfitaugungahrörnun og tvöfalt líklegri til að á Parkinson en fólk almennt. Ákveðið var að ráðast í rannsókn af þessu tagi vegna fullyrðinga um að andlát Jeff Astle, fyrrverandi framherji West Bromwich Albion, árið 2002 hafi mátt rekja til ítrekaðra höfuðhögga þegar hann skallaði þungan leðurbolta. Astle var 59 ára gamall þegar hann lést og hafði þjáðst af vitglöpum. Hann reyndist hafa orðið fyrir heilaskemmdum. Þrátt fyrir að rannsóknin nú hafi leitt í ljós auknar líkur knattspyrnumanna á heilabilun sýndi hún einnig að lífslíkur knattspyrnumannanna í heild voru meiri en samanburðarhópsins. Heilaskaði vegna höfuðhögga í íþróttum hefur einnig verið mikið ræddur vestanhafs í tengslum við bandarískan ruðning. Þar hafa fyrrverandi ruðningsmenn látið lífið fyrir aldur fram vegna taugahrörnunar sem tengd hefur verið við höfuðhögg.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33