Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2019 19:17 Aðalmeðferð í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjaness. Fréttablaðið/gva Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi þegar hún réðst á sambýlismann á heimili þeirra í Reykjanesbæ. Sló hún hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa og í höfuðið með krepptum hnefa. Þá beit hún sambýlismann sinn og réðst að lokum að honum vopnuð tveimur 20 sentimetra eldhúshnífum þar sem hann lá í rúmi svefnherbergis þeirra. Sat hún ofan á honum og skar hann á bringunni ásamt því að hún stakk hann í hægri framhandlegg. Reyndi maðurinn að verjast árásinni og hlaut hann áverka víðs vegar um líkamann, þar á meðal sex sentimetra opið sár og djúpan skurð á hægri framhandlegg. Fyrir dómi játaði konan skýlaust sakargiftir og sagðist hún iðrast gjörða sinna mjög. Tók hún fram að hún myndi ekkert eftir atvikum. Við ákvörðun refsingar tók dómari málsins tillit til ungs aldur hennar og skýlausrar játningar. Þó væru brotin alvarleg og því væri hæfilegt að dæma konuna í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari veglokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira
Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi þegar hún réðst á sambýlismann á heimili þeirra í Reykjanesbæ. Sló hún hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa og í höfuðið með krepptum hnefa. Þá beit hún sambýlismann sinn og réðst að lokum að honum vopnuð tveimur 20 sentimetra eldhúshnífum þar sem hann lá í rúmi svefnherbergis þeirra. Sat hún ofan á honum og skar hann á bringunni ásamt því að hún stakk hann í hægri framhandlegg. Reyndi maðurinn að verjast árásinni og hlaut hann áverka víðs vegar um líkamann, þar á meðal sex sentimetra opið sár og djúpan skurð á hægri framhandlegg. Fyrir dómi játaði konan skýlaust sakargiftir og sagðist hún iðrast gjörða sinna mjög. Tók hún fram að hún myndi ekkert eftir atvikum. Við ákvörðun refsingar tók dómari málsins tillit til ungs aldur hennar og skýlausrar játningar. Þó væru brotin alvarleg og því væri hæfilegt að dæma konuna í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari veglokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira