Nemandi í Hagaskóla tekinn kverkataki þar til hann missti meðvitund Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. október 2019 22:02 Atvikið átti sér stað í Hagaskóla í dag. Vísir/vilhelm Nemandi í Hagaskóla tók í dag samnemanda sinn kverkataki þangað til sá síðarnefndi missti meðvitund. Kallað var á sjúkrabíl og lögreglu og nemandinn fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar. Líðan hans er eftir atvikum. Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Í póstinum kemur fram að nemandinn hafi fallið í gólfið þegar hann missti meðvitund. Þá virðist það vera sem svo að einhverjir nemendur líti á það sem leik að taka aðra kverkataki og bíða eftir því að viðkomandi gefi merki um hvenær sleppa eigi takinu. „Það ætti að vera öllum ljóst að þetta á ekkert skylt við leik og getur verið stórhættulegt,“ segir S. Ingibjörg. Þá hafi nokkur hópur nemenda orðið vitni að atvikinu mörgum verið brugðið. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börnin sín um alvarleika málsins í vetrarleyfi sem framundan er. Eftir helgi muni stjórnendur og kennarar ræða við nemendur. Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Nemandi í Hagaskóla tók í dag samnemanda sinn kverkataki þangað til sá síðarnefndi missti meðvitund. Kallað var á sjúkrabíl og lögreglu og nemandinn fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar. Líðan hans er eftir atvikum. Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Í póstinum kemur fram að nemandinn hafi fallið í gólfið þegar hann missti meðvitund. Þá virðist það vera sem svo að einhverjir nemendur líti á það sem leik að taka aðra kverkataki og bíða eftir því að viðkomandi gefi merki um hvenær sleppa eigi takinu. „Það ætti að vera öllum ljóst að þetta á ekkert skylt við leik og getur verið stórhættulegt,“ segir S. Ingibjörg. Þá hafi nokkur hópur nemenda orðið vitni að atvikinu mörgum verið brugðið. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börnin sín um alvarleika málsins í vetrarleyfi sem framundan er. Eftir helgi muni stjórnendur og kennarar ræða við nemendur.
Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira