Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2019 10:27 Eliza Reid minnti á það í pistli á vef Guardian á dögunum að hún væri ekki handtaska eiginmanns síns, frekar en aðrar. Þau Guðni ferðist reglulega saman en sinni þess utan fjölda verkefna hvort fyrir sig. Vísir/Vilhelm Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Eliza heldur reglulega ræður, ávörp og fyrirlestra en minna hefur farið fyrir fundarstjórn forsetafrúrinnar þótt undantekningar hafi verið á því. Meðal framsögufólks á ráðstefnunni, sem stendur í tvo tíma frá klukkan 15 til 17 og lýkur með kokteil, eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Aðalræðumaður á ráðstefnunni verður Hollendingurinn Richard van Hooijdonk, framtíðar- og stefnurýnir. Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant, heldur erindi og sömu sögu er að segja um Steinþór Pálsson, meðeiganda KPMG og yfirmann rekstrar- og stjórnendaráðgjafar. Millilandaráðin eru hluti af starfsemi Alþjóðasviðs hjá Viðskiptaráði Íslands. Á heimasíðu Viðskiptaráðs kemur fram að helmingur félaga í ráðunum séu erlend fyrirtæki. Hvert ráð sé sjálfstætt og með sjálfstæða stjórn sem jafnan er skipuð forsvarsmönnum og konum í viðskiptalífi beggja þjóða. Miðaverð fyrir félagsmenn er 9900 krónur en 14900 krónur fyrir almenna gesti. Forseti Íslands Tengdar fréttir „Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Eliza heldur reglulega ræður, ávörp og fyrirlestra en minna hefur farið fyrir fundarstjórn forsetafrúrinnar þótt undantekningar hafi verið á því. Meðal framsögufólks á ráðstefnunni, sem stendur í tvo tíma frá klukkan 15 til 17 og lýkur með kokteil, eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Aðalræðumaður á ráðstefnunni verður Hollendingurinn Richard van Hooijdonk, framtíðar- og stefnurýnir. Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant, heldur erindi og sömu sögu er að segja um Steinþór Pálsson, meðeiganda KPMG og yfirmann rekstrar- og stjórnendaráðgjafar. Millilandaráðin eru hluti af starfsemi Alþjóðasviðs hjá Viðskiptaráði Íslands. Á heimasíðu Viðskiptaráðs kemur fram að helmingur félaga í ráðunum séu erlend fyrirtæki. Hvert ráð sé sjálfstætt og með sjálfstæða stjórn sem jafnan er skipuð forsvarsmönnum og konum í viðskiptalífi beggja þjóða. Miðaverð fyrir félagsmenn er 9900 krónur en 14900 krónur fyrir almenna gesti.
Forseti Íslands Tengdar fréttir „Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
„Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00