Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 07:35 Örtröð myndaðist á leiðinni upp á Uluru í morgun. epa Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty
Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21
Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09