Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. október 2025 06:58 Andrés verður hér eftir kallaður Andrew Mountbatten Windsor. EPA Andrés, yngri bróðir Karls Bretakonungs hefur nú verið sviptur prins-titli sínum og þarf að yfirgefa hið sögulega Royla Lodge í grennd við Windsor kastala, hvar hann hefur búið síðustu áratugi. Andrés, yngri bróðir Karls Bretakonungs hefur nú verið sviptur prins-titli sínum og þarf að yfirgefa hið sögulega Royla Lodge í grennd við Windsor kastala, hvar hann hefur búið síðustu áratugi. Þetta kom í tilkynningu frá Buckingham-höll í gær en ástæðan eru tengsl Andrésar við kynferðisglæpamanninn Jeffrey Epstein og ásakanir á hendur Andrési þess efnis að hann hafi brotið gegn að minnsta kosti einni konu, Virginíu Giuffre, þegar hún var táningur. Giuffre féll fyrir eigin hendi fyrr á árinu. Áður hafði Andrés verið sviptur öllum öðrum titlum en var áfram prins þar sem hann er sannarlega sonur drottningar. Í yfirlýsingunni segir að hugur konungsfjölskyldunnar sé með þolendum. Umræddar ráðstafanir séu nauðsynlegar jafnvel þótt Andrés haldi því enn fram að hann sé saklaus. Hann verður hér eftir Andrew Mountbatten Windsor og mun flytja í húsnæði í einkaeigu. Samkvæmt breskum miðlum mun Andrés flytja í húsnæði á landareigninni Sandringham, sem er í eigu konungsins. Þá hefur verið greint frá því að fyrrverandi eiginkona hans, Sarah Ferguson, muni sjá um eigin búsetuúrræði. Hún og Andrés höfðu búið saman í Royal Lodge. Dætur Andrésar og Fergie, eins og hún er kölluð, halda titlum sínum. Kóngafólk Bretland Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Andrés, yngri bróðir Karls Bretakonungs hefur nú verið sviptur prins-titli sínum og þarf að yfirgefa hið sögulega Royla Lodge í grennd við Windsor kastala, hvar hann hefur búið síðustu áratugi. Þetta kom í tilkynningu frá Buckingham-höll í gær en ástæðan eru tengsl Andrésar við kynferðisglæpamanninn Jeffrey Epstein og ásakanir á hendur Andrési þess efnis að hann hafi brotið gegn að minnsta kosti einni konu, Virginíu Giuffre, þegar hún var táningur. Giuffre féll fyrir eigin hendi fyrr á árinu. Áður hafði Andrés verið sviptur öllum öðrum titlum en var áfram prins þar sem hann er sannarlega sonur drottningar. Í yfirlýsingunni segir að hugur konungsfjölskyldunnar sé með þolendum. Umræddar ráðstafanir séu nauðsynlegar jafnvel þótt Andrés haldi því enn fram að hann sé saklaus. Hann verður hér eftir Andrew Mountbatten Windsor og mun flytja í húsnæði í einkaeigu. Samkvæmt breskum miðlum mun Andrés flytja í húsnæði á landareigninni Sandringham, sem er í eigu konungsins. Þá hefur verið greint frá því að fyrrverandi eiginkona hans, Sarah Ferguson, muni sjá um eigin búsetuúrræði. Hún og Andrés höfðu búið saman í Royal Lodge. Dætur Andrésar og Fergie, eins og hún er kölluð, halda titlum sínum.
Kóngafólk Bretland Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira