Leeds mistókst að komast á toppinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. október 2019 13:30 Stuart Dallas tekur sér til höfuðs. vísir/getty Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir markalaust jafntefli við Sheffield Wednesday á útivelli í dag. Sheffield Wednesday fékk bestu færi leiksins framan af leik en Steven Fletcher skaut meðal annars boltanum í slá í síðari hálfleik. Leeds var þó nálægt því að stela stigunum þremur er Ezgjan Alioski skaut í stöngina undir lok leiksins. Lokatölur markalaust jafntefli. Leeds er í öðru sætinu með 25 stig en sæti neðar er Sheffield Wednesday með 24 stig.FULL TIME: #LUFC and Sheffield Wednesday cancel each out in today's Yorkshire derby— Leeds United (@LUFC) October 26, 2019 Enski boltinn
Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir markalaust jafntefli við Sheffield Wednesday á útivelli í dag. Sheffield Wednesday fékk bestu færi leiksins framan af leik en Steven Fletcher skaut meðal annars boltanum í slá í síðari hálfleik. Leeds var þó nálægt því að stela stigunum þremur er Ezgjan Alioski skaut í stöngina undir lok leiksins. Lokatölur markalaust jafntefli. Leeds er í öðru sætinu með 25 stig en sæti neðar er Sheffield Wednesday með 24 stig.FULL TIME: #LUFC and Sheffield Wednesday cancel each out in today's Yorkshire derby— Leeds United (@LUFC) October 26, 2019
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti