Jane Fonda handtekin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2019 11:08 Jane Fonda, til hægri, segist brenna fyrir loftslagsmálum. Vísir/Getty Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna. Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna.
Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira