Þakklátur og stefnir á þing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. október 2019 19:42 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður VG í dag. Hér faðmar hann Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem var endurkjörin formaður. Mynd/Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi. Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi.
Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14