Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 12:00 Peter ásamt syni sínum Kasper. vísir/getty Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. Newcastle var í fallsæti fyrir leikinn í gær en Man. Utd var ekki ógnandi í leiknum í gær. Fyrr í vikunni gerði liðið svo markalaust jafntefli við AZ Alkmaar á útivelli. Margir hafa kallað eftir því að nú eigi að sparka knattspyrnustjóranum, Ole Gunnar Solskjær, en Peter Schmeichel, fyrrum markvörður félagsins, óskar eftir því að fólk slaki á. „Áður en við verðum öll brjáluð um það sem þurfi að gera og höldum áfram að segja hversu slakt þetta var, ættum við að minna okkur á hversu langan tíma það tók fyrir SAF að búa til sigurlið,“ sagði Schmeichel.Before we all go mad about what needs to be done and gets carried away on how ‘bad’ it is, let’s just remind ourselves of how long it took SAF to create a winning team @ManUtd building success takes time! — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 6, 2019 Schmeichel bætti svo við að lokum: „Að byggja upp velgengni tekur tíma!“ sagði Daninn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. Newcastle var í fallsæti fyrir leikinn í gær en Man. Utd var ekki ógnandi í leiknum í gær. Fyrr í vikunni gerði liðið svo markalaust jafntefli við AZ Alkmaar á útivelli. Margir hafa kallað eftir því að nú eigi að sparka knattspyrnustjóranum, Ole Gunnar Solskjær, en Peter Schmeichel, fyrrum markvörður félagsins, óskar eftir því að fólk slaki á. „Áður en við verðum öll brjáluð um það sem þurfi að gera og höldum áfram að segja hversu slakt þetta var, ættum við að minna okkur á hversu langan tíma það tók fyrir SAF að búa til sigurlið,“ sagði Schmeichel.Before we all go mad about what needs to be done and gets carried away on how ‘bad’ it is, let’s just remind ourselves of how long it took SAF to create a winning team @ManUtd building success takes time! — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 6, 2019 Schmeichel bætti svo við að lokum: „Að byggja upp velgengni tekur tíma!“ sagði Daninn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30
Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30