Skipaður héraðsdómari eftir að hafa verið sniðgenginn ítrekað Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. september 2019 22:14 Jónas Jóhannsson var skipaður héraðsdómari í Reykjavík og á Vestfjörðum árin 1991-2011 en hefur síðan þá starfað sem lögmaður. Fréttablaðið/Anton Brink Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember næstkomandi. Dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embættið. Jónas mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna verkefnum fyrir alla dómstóla, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.Jónas sótti um stöðu héraðsdómara árið 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, skipaði þá átta héraðsdómara í samræmi við tillögur dómnefndar sem lagði mat á hæfi umsækjenda. Guðlaugur Þór taldi vankanta á mati nefndarinnar en taldi sökum tímaskorts ekki annað í stöðunni en að fara að tillögum hennar. Fyrrnefndur Jónas sótti um og hafði á ferilskránni tveggja áratuga reynslu sem héraðsdómari. Hann rataði hins vegar ekki á lista efstu átta af þeim 41 sem sóttu um. Á sínum tíma sagði Jónas að hann íhugaði málshöfðun vegna mats nefndarinnar. Þá var það ekki í fyrsta skipti sem hæfisnefnd gekk fram hjá Jónasi en við skipun í Héraðsdóm Reykjavíkur ári fyrr var hann ekki talinn meðal átta hæfustu umsækjenda, þrátt fyrir að hafa mesta dómarareynslu hópsins. Alls sóttu fjórtán um embætti héraðsdómara nú. Hæfnisnefndina skipuðu Ingimundur Einarsson formaður, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir. Dómstólar Tengdar fréttir Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. 17. september 2019 15:58 Eiríkur verður dómari við Landsrétt Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi. 16. ágúst 2019 16:50 Fjórtán vilja verða héraðsdómari í Reykjanesi Dómsmálaráðuneytið hefur birt lista umsækjenda um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjanes. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 13. nóvember. 22. maí 2019 16:18 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember næstkomandi. Dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embættið. Jónas mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna verkefnum fyrir alla dómstóla, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.Jónas sótti um stöðu héraðsdómara árið 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, skipaði þá átta héraðsdómara í samræmi við tillögur dómnefndar sem lagði mat á hæfi umsækjenda. Guðlaugur Þór taldi vankanta á mati nefndarinnar en taldi sökum tímaskorts ekki annað í stöðunni en að fara að tillögum hennar. Fyrrnefndur Jónas sótti um og hafði á ferilskránni tveggja áratuga reynslu sem héraðsdómari. Hann rataði hins vegar ekki á lista efstu átta af þeim 41 sem sóttu um. Á sínum tíma sagði Jónas að hann íhugaði málshöfðun vegna mats nefndarinnar. Þá var það ekki í fyrsta skipti sem hæfisnefnd gekk fram hjá Jónasi en við skipun í Héraðsdóm Reykjavíkur ári fyrr var hann ekki talinn meðal átta hæfustu umsækjenda, þrátt fyrir að hafa mesta dómarareynslu hópsins. Alls sóttu fjórtán um embætti héraðsdómara nú. Hæfnisnefndina skipuðu Ingimundur Einarsson formaður, Kristín Benediktsdóttir, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir.
Dómstólar Tengdar fréttir Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. 17. september 2019 15:58 Eiríkur verður dómari við Landsrétt Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi. 16. ágúst 2019 16:50 Fjórtán vilja verða héraðsdómari í Reykjanesi Dómsmálaráðuneytið hefur birt lista umsækjenda um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjanes. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 13. nóvember. 22. maí 2019 16:18 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Íhugaði málsókn í fyrra en er nú metinn hæfasti dómarinn Niðurstaða hæfnisnefndar er sú að Jónas Jóhannsson sé hæfastur umsækjenda í laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. RÚV greinir frá. 17. september 2019 15:58
Eiríkur verður dómari við Landsrétt Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi. 16. ágúst 2019 16:50
Fjórtán vilja verða héraðsdómari í Reykjanesi Dómsmálaráðuneytið hefur birt lista umsækjenda um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjanes. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 13. nóvember. 22. maí 2019 16:18
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent