Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2019 19:15 Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús. Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús.
Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira