Halli Reynis látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2019 16:30 Halli Reynis var vinsæll trúbador á skemmtunum og öldurhúsum landsins. Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, féll frá um helgina. Haraldur hefur verið áberandi í tónlistarlífi Íslendinga undanfarna áratugi en hann hefði fagnað 53 ára afmæli í desember. Undanfarin ár hefur hann sinnt starfi tónmenntakennara við Ölduselsskóla. Haraldur ólst upp í Reykjavík en var ættaður úr Dölunum. Lærði hann sín fyrstu gítargrip ungur að aldri. „Árið 1986 reyndist nokkuð afdrifaríkt fyrir Halla, sem þá var 19 ára. Þá lenti hann í slysi sem kostaði mikla viðveru heima. Halli hafði í nokkur ár verið að semja texta og ljóð og það vantaði bara eitt púsl í myndina en það var að hann gæti spilað á gítar. Hann notaði tækifærið og lærði á gítar hjá mömmu sinni í veikindum sínum,“ sagði í umfjöllun á RÚV árið 2014 þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni með laginu Vinátta. Gítarinn var hans besti vinur. Fyrsta plata hans kom út árið 1993 en alls gaf Halli út átta sólóplötur auk þess að eiga lög á plötum annarra listamanna. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, féll frá um helgina. Haraldur hefur verið áberandi í tónlistarlífi Íslendinga undanfarna áratugi en hann hefði fagnað 53 ára afmæli í desember. Undanfarin ár hefur hann sinnt starfi tónmenntakennara við Ölduselsskóla. Haraldur ólst upp í Reykjavík en var ættaður úr Dölunum. Lærði hann sín fyrstu gítargrip ungur að aldri. „Árið 1986 reyndist nokkuð afdrifaríkt fyrir Halla, sem þá var 19 ára. Þá lenti hann í slysi sem kostaði mikla viðveru heima. Halli hafði í nokkur ár verið að semja texta og ljóð og það vantaði bara eitt púsl í myndina en það var að hann gæti spilað á gítar. Hann notaði tækifærið og lærði á gítar hjá mömmu sinni í veikindum sínum,“ sagði í umfjöllun á RÚV árið 2014 þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni með laginu Vinátta. Gítarinn var hans besti vinur. Fyrsta plata hans kom út árið 1993 en alls gaf Halli út átta sólóplötur auk þess að eiga lög á plötum annarra listamanna.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03