Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2019 15:38 Frá vettvangi slyssins. Vélin sést í forgrunni myndarinnar. Vísir Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um að lítil flugvél hefði brotlent á milli Móskarðshnjúka og Skálafells. Flugmaðurinn, sem var einn í vélinni, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir í samtali við Vísi að þyrla gæslunnar hafi fundið manninn um klukkan korter í fjögur, þar sem hann var gangandi á toppi Skálafells. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan mannsins. Viðbragðsaðilar á göngu komu að flugvélinni, lítilli eins hreyfils vél, þar sem enn logaði í henni. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið með rannsóknarlögreglumenn og fulltrúa hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa á topp Skálafells.Mikill viðbúnaður var vegna atviksins. Sjúkrabifreiðar voru meðal annars sendar á vettvang að Skálafelli.Vísir/VilhelmFyrsta tilkynning barst um slysið laust fyrir klukkan þrjú. Viðbragðsaðilar voru þá kallaðir út en auk Landhelgisgæslunnar komu björgunarsveitir, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögregla að aðgerðum. Þyrlan lenti með flugmanninn í Fossvogi skömmu fyrir klukkan fjögur.Fréttin hefur verið uppfærð.Flugmaðurinn fannst á Skálafelli.Vísir/Loftmyndir ehf. Bláskógabyggð Mosfellsbær Samgönguslys Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um að lítil flugvél hefði brotlent á milli Móskarðshnjúka og Skálafells. Flugmaðurinn, sem var einn í vélinni, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir í samtali við Vísi að þyrla gæslunnar hafi fundið manninn um klukkan korter í fjögur, þar sem hann var gangandi á toppi Skálafells. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan mannsins. Viðbragðsaðilar á göngu komu að flugvélinni, lítilli eins hreyfils vél, þar sem enn logaði í henni. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið með rannsóknarlögreglumenn og fulltrúa hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa á topp Skálafells.Mikill viðbúnaður var vegna atviksins. Sjúkrabifreiðar voru meðal annars sendar á vettvang að Skálafelli.Vísir/VilhelmFyrsta tilkynning barst um slysið laust fyrir klukkan þrjú. Viðbragðsaðilar voru þá kallaðir út en auk Landhelgisgæslunnar komu björgunarsveitir, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögregla að aðgerðum. Þyrlan lenti með flugmanninn í Fossvogi skömmu fyrir klukkan fjögur.Fréttin hefur verið uppfærð.Flugmaðurinn fannst á Skálafelli.Vísir/Loftmyndir ehf.
Bláskógabyggð Mosfellsbær Samgönguslys Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira