Hlíðarendaliðið mætti hreinlega ekki til leiks og í stöðunni 7-1 var þjálfara liðsins, Snorra Stein Guðjónssyni, nóg boðið og tók hann þá leikhlé.
Leikhléið verður væntanlega ekki toppað í vetur en Snorri gjörsamlega blés á sína menn.
Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.