Þar segir að eigendur hafi selt eignina. „Af því tilefni viljum við þakka ykkur viðskiptin og komurnar síðastliðin 27 ár.“
Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið.
Nonnabiti rekur einnig stað í Bæjarlind í Kópavogi og verður hann áfram starfandi.