Handtekinn vegna líkamsárásar í Grafarvogi 3. september 2019 08:45 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/vilhelm Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn skömmu fyrir klukkan eitt í nótt og var hann vistaður í fangageymslu. Þá segir að sá sem ráðist hafi verið á hafi sloppið með minniháttar meiðsl. Í dagbók lögreglu segir að um hálf eitt hafi verið tilkynnt um þrjá menn vera að stela úr garði í Kópavogi, en að þeir hafi verið farnir þegar lögregla kom á vettvang. Ekki sé vitað hverju mennirnir stálu. Um hálf tvö var maður handtekinn í Skeifunni vegna annarlegs ástands og gistir hann fangageymslu þar til af honum rennur. Klukkan rúmlega fjögur hafi verið tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við Krónuna í Garðabæ, en ekkert hafi verið að sjá þegar lögregla kom á vettvang. Þá segir að um hálf tólf hafi kona verið stöðvuð vegna gruns um akstur án ökuréttinda, auk þess að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Henni var sleppt að lokinni blóðsýnatöku. Um hálf þrjú hafði lögregla afskipti af manni í Reykjavík sem hótaði að svifta sig lífi, er þegar lögreglan kom á vettvang var hann með hníf í hendi og hótaði að beita honum. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur og hægt verður að fara með hann á geðdeild til viðtals. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn skömmu fyrir klukkan eitt í nótt og var hann vistaður í fangageymslu. Þá segir að sá sem ráðist hafi verið á hafi sloppið með minniháttar meiðsl. Í dagbók lögreglu segir að um hálf eitt hafi verið tilkynnt um þrjá menn vera að stela úr garði í Kópavogi, en að þeir hafi verið farnir þegar lögregla kom á vettvang. Ekki sé vitað hverju mennirnir stálu. Um hálf tvö var maður handtekinn í Skeifunni vegna annarlegs ástands og gistir hann fangageymslu þar til af honum rennur. Klukkan rúmlega fjögur hafi verið tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við Krónuna í Garðabæ, en ekkert hafi verið að sjá þegar lögregla kom á vettvang. Þá segir að um hálf tólf hafi kona verið stöðvuð vegna gruns um akstur án ökuréttinda, auk þess að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Henni var sleppt að lokinni blóðsýnatöku. Um hálf þrjú hafði lögregla afskipti af manni í Reykjavík sem hótaði að svifta sig lífi, er þegar lögreglan kom á vettvang var hann með hníf í hendi og hótaði að beita honum. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur og hægt verður að fara með hann á geðdeild til viðtals.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira