Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. september 2019 19:00 Íbúar Bahamaeyja eru harmi slegnir. AP/Ramon Espinosa Að minnsta kosti þrjátíu andlát hafa nú verið staðfest á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið þar yfir. Búist er við því að tala látinna haldi áfram að hækka. Duane Sands, heilbrigðismálaráðherra eyjanna, varaði við því í dag að endanleg tala gæti orðið sláandi. Hundraða, jafnvel þúsunda, er enn saknað. Þá er talið að um helmingur heimila á þeim eyjum sem urðu verst úti sé verulega skemmdur eða gjörónýtur. Dorian telst nú fyrsta stigs fellibylur og er mun veikari en þegar hann gekk á land á Bahamaeyjum. Stormurinn hélt áfram að valda hættulegum sjávarflóðum í Norður- og Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í dag. Rafmagnslaust hefur verið víða og heimili eyðilagst. Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dorian hrellir Bandaríkjamenn Stormurinn olli verulegu tjóni og heimti tuttugu líf á Bahamaeyjum. Sjávarflóð og úrkoma í Bandaríkjunum í dag. 5. september 2019 19:00 Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3. september 2019 19:00 Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sjá meira
Að minnsta kosti þrjátíu andlát hafa nú verið staðfest á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið þar yfir. Búist er við því að tala látinna haldi áfram að hækka. Duane Sands, heilbrigðismálaráðherra eyjanna, varaði við því í dag að endanleg tala gæti orðið sláandi. Hundraða, jafnvel þúsunda, er enn saknað. Þá er talið að um helmingur heimila á þeim eyjum sem urðu verst úti sé verulega skemmdur eða gjörónýtur. Dorian telst nú fyrsta stigs fellibylur og er mun veikari en þegar hann gekk á land á Bahamaeyjum. Stormurinn hélt áfram að valda hættulegum sjávarflóðum í Norður- og Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í dag. Rafmagnslaust hefur verið víða og heimili eyðilagst.
Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dorian hrellir Bandaríkjamenn Stormurinn olli verulegu tjóni og heimti tuttugu líf á Bahamaeyjum. Sjávarflóð og úrkoma í Bandaríkjunum í dag. 5. september 2019 19:00 Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3. september 2019 19:00 Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sjá meira
Dorian hrellir Bandaríkjamenn Stormurinn olli verulegu tjóni og heimti tuttugu líf á Bahamaeyjum. Sjávarflóð og úrkoma í Bandaríkjunum í dag. 5. september 2019 19:00
Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3. september 2019 19:00
Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52