Grímur Atlason til Geðhjálpar Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. september 2019 15:32 Grímur Atlason er nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðin 6 ár. Í tilkynningu frá Geðhjálp er ferill nýja framkvæmdastjórans rakinn. Þar segir meðal annars að Grímur sé menntaður þroskaþjálfi og að hann ætli sér að ljúka MBA gráðu frá Háskóla Íslands næsta vor. Þá hefur hann komið víða við á starfsferli sínum. Grímur var þannig bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar í 8 ár. Þar að auki hefur Grímur starfað á vettvangi heilbrigðis- og félagsþjónustu á Íslandi og í Danmörku. Síðastliðið ár hefur Grímur starfað sem verkefnisstjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Haft er eftir Grími í tilkynningu Geðhjálpar að hann sé spenntur fyrir nýja starfinu. „Málefni einstaklinga með geðrænan vanda snerta flesta þræði samfélagsins og það er margt óunnið. Ég hlakka til að starfa með öllu því góða fólki sem situr í stjórn samtakanna og á skrifstofu þeirra en ekki síst í þágu allra þeirra sem starfið þjónar,“ segir Grímur Atlason. Geðhjálp er landssamtök þeirra sem láta sig geðheilbrigðismál varða. Tilgangur félagsins er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, barna og fullorðinna, svo og aðstandenda þeirra. Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðin 6 ár. Í tilkynningu frá Geðhjálp er ferill nýja framkvæmdastjórans rakinn. Þar segir meðal annars að Grímur sé menntaður þroskaþjálfi og að hann ætli sér að ljúka MBA gráðu frá Háskóla Íslands næsta vor. Þá hefur hann komið víða við á starfsferli sínum. Grímur var þannig bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar í 8 ár. Þar að auki hefur Grímur starfað á vettvangi heilbrigðis- og félagsþjónustu á Íslandi og í Danmörku. Síðastliðið ár hefur Grímur starfað sem verkefnisstjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Haft er eftir Grími í tilkynningu Geðhjálpar að hann sé spenntur fyrir nýja starfinu. „Málefni einstaklinga með geðrænan vanda snerta flesta þræði samfélagsins og það er margt óunnið. Ég hlakka til að starfa með öllu því góða fólki sem situr í stjórn samtakanna og á skrifstofu þeirra en ekki síst í þágu allra þeirra sem starfið þjónar,“ segir Grímur Atlason. Geðhjálp er landssamtök þeirra sem láta sig geðheilbrigðismál varða. Tilgangur félagsins er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, barna og fullorðinna, svo og aðstandenda þeirra.
Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira