Stjórnarflokkur Putin missir þrettán sæti í borgarstjórnarkosningum í Moskvu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2019 18:09 Frá kjörstað í Moskvu. AP/Dmitri Lovetsky Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Búð er að birta nærri allar kosningatölur. Greint er frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins. Flokkurinn missti nærri þriðjung sæta sinna í borgarstjórn en heldur þó meirihluta. Flokkurinn heldur nú 26 sætum af 45 en áður hafði hann haft 38 sæti. Fjölmörgum frambjóðendum stjórnarandstöðunnar í Rússlandi var meinað að bjóða sig fram í kosningunum sem leiddi til mikilla mótmæla í Moskvu sem hafa staðið lengi yfir. Þúsundir mótmælenda voru handteknir og var óeirðalögregla sökuð um að hafa beitt mótmælendur óþarfa hörku. Samkvæmt blaðamanni BBC í Moskvu, Sarah Rainsford, buðu nærri allir flokksmenn stjórnarflokksins sig fram sem óháða vegna þess að stjórnarflokkurinn er orðinn svo illa liðinn. Leiðtogi flokksins í Moskvu, Andrei Metelsky, var ekki endurkjörinn. Þar sem væntanlegum frambjóðendum stjórnarandstöðunnar var meinað framboð gaf það öðrum flokkum rými til framboðs, þar á meðal Kommúnistaflokknum. Kommúnistaflokkurinn hlaut þrettán sæti og frjálslyndi flokkurinn Yabloko og vinstri flokkurinn Sanngjarnt Rússland fengu þrjú sæti hvor.Alexei Navalny, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, greiðir atkvæði sitt.AP/Andrew LubimovLeiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, hafði hvatt fólk til að vera meðvitaðir kjósendur (e. smart voting) eftir að komið var í veg fyrir að samflokksmenn hans gætu boðið sig fram. Teymi Navalny fletti ofan af þeim frambjóðendum sem þeir sögðu sigla undir fölsku flaggi og réttilega vera flokksmenn Sameinaðs Rússlands. Þá upplýsti teymi Navalny kjósendur hvaða mótframbjóðendur ætti að kjósa til að halda sem flestum Sameinuðum Rússum úr borgarstjórn. Navalny segir niðurstöður þessa kerfis hafa verið „frábærar.“ Aðeins 22% kosningaþátttaka var í kosningum sunnudags. Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1. ágúst 2019 16:36 Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24 Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. 27. júlí 2019 23:23 Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. 23. ágúst 2019 10:32 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. 8. september 2019 20:09 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Búð er að birta nærri allar kosningatölur. Greint er frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins. Flokkurinn missti nærri þriðjung sæta sinna í borgarstjórn en heldur þó meirihluta. Flokkurinn heldur nú 26 sætum af 45 en áður hafði hann haft 38 sæti. Fjölmörgum frambjóðendum stjórnarandstöðunnar í Rússlandi var meinað að bjóða sig fram í kosningunum sem leiddi til mikilla mótmæla í Moskvu sem hafa staðið lengi yfir. Þúsundir mótmælenda voru handteknir og var óeirðalögregla sökuð um að hafa beitt mótmælendur óþarfa hörku. Samkvæmt blaðamanni BBC í Moskvu, Sarah Rainsford, buðu nærri allir flokksmenn stjórnarflokksins sig fram sem óháða vegna þess að stjórnarflokkurinn er orðinn svo illa liðinn. Leiðtogi flokksins í Moskvu, Andrei Metelsky, var ekki endurkjörinn. Þar sem væntanlegum frambjóðendum stjórnarandstöðunnar var meinað framboð gaf það öðrum flokkum rými til framboðs, þar á meðal Kommúnistaflokknum. Kommúnistaflokkurinn hlaut þrettán sæti og frjálslyndi flokkurinn Yabloko og vinstri flokkurinn Sanngjarnt Rússland fengu þrjú sæti hvor.Alexei Navalny, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, greiðir atkvæði sitt.AP/Andrew LubimovLeiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, hafði hvatt fólk til að vera meðvitaðir kjósendur (e. smart voting) eftir að komið var í veg fyrir að samflokksmenn hans gætu boðið sig fram. Teymi Navalny fletti ofan af þeim frambjóðendum sem þeir sögðu sigla undir fölsku flaggi og réttilega vera flokksmenn Sameinaðs Rússlands. Þá upplýsti teymi Navalny kjósendur hvaða mótframbjóðendur ætti að kjósa til að halda sem flestum Sameinuðum Rússum úr borgarstjórn. Navalny segir niðurstöður þessa kerfis hafa verið „frábærar.“ Aðeins 22% kosningaþátttaka var í kosningum sunnudags.
Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1. ágúst 2019 16:36 Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24 Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. 27. júlí 2019 23:23 Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. 23. ágúst 2019 10:32 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. 8. september 2019 20:09 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34
Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20
Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1. ágúst 2019 16:36
Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24
Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15
Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. 27. júlí 2019 23:23
Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. 23. ágúst 2019 10:32
Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. 8. september 2019 20:09
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25
Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51
Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9. apríl 2019 10:33