Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 22:24 Sjóböðin eru með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Vísir/Vilhelm Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30
Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30