Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 11:10 Flugeldasýningin kostar um fjórar milljónir króna. Vísir/Vilhelm Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Til umræðu hefur verið innan borgarkerfisins þar sem litið hefur verið til þess að slaufa sýningunni með tilliti til umhverfissjónarmiða. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í júní að flugeldasýningin á Menningarnótt yrði mögulega sú síðasta í röðinni. Menningarnótt fór fram í 24. skiptið á laugardaginn og lauk venju samkvæmt með flugeldasýningu. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hjá Reykjavíkurborg, sagði í fréttum okkar í júní að það væri gott og hollt að hefja þessa umræðu. Burtséð frá umhverfisáhrifum sparist um fjórar milljónir króna við að sleppa flugeldasýningu á menningarnótt. „Það er hægt að gera ýmislegt annað við þá fjármuni, spara þá eða nýta þá í aðra menningartengda starfsemi, aðra viðburði eða verkefni sem borgarbúar og aðrir geta notið,“ sagði Arna. Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, segir í Morgunblaðinu í dag enn óljóst hvort flugeldasýning verði á næsta ári. Verði hún slegin af þurfi annar hápunktur að koma í staðinn. „Þetta er bara á grunnumræðustigi svo þetta er ekki komið í neinn farveg,“ segir Guðmundur. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir sýninguna mjög sameinandi og engin ákvörðun verið tekin um að hætta henni á næstunni. Flugeldar Menningarnótt Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Til umræðu hefur verið innan borgarkerfisins þar sem litið hefur verið til þess að slaufa sýningunni með tilliti til umhverfissjónarmiða. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í júní að flugeldasýningin á Menningarnótt yrði mögulega sú síðasta í röðinni. Menningarnótt fór fram í 24. skiptið á laugardaginn og lauk venju samkvæmt með flugeldasýningu. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hjá Reykjavíkurborg, sagði í fréttum okkar í júní að það væri gott og hollt að hefja þessa umræðu. Burtséð frá umhverfisáhrifum sparist um fjórar milljónir króna við að sleppa flugeldasýningu á menningarnótt. „Það er hægt að gera ýmislegt annað við þá fjármuni, spara þá eða nýta þá í aðra menningartengda starfsemi, aðra viðburði eða verkefni sem borgarbúar og aðrir geta notið,“ sagði Arna. Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, segir í Morgunblaðinu í dag enn óljóst hvort flugeldasýning verði á næsta ári. Verði hún slegin af þurfi annar hápunktur að koma í staðinn. „Þetta er bara á grunnumræðustigi svo þetta er ekki komið í neinn farveg,“ segir Guðmundur. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir sýninguna mjög sameinandi og engin ákvörðun verið tekin um að hætta henni á næstunni.
Flugeldar Menningarnótt Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira