Taka söluþóknanir fyrir fram Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. ágúst 2019 07:15 Síðan Expedia sækir í sig veðrið á Íslandi. Nordicphotos/Getty. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00