Taka söluþóknanir fyrir fram Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. ágúst 2019 07:15 Síðan Expedia sækir í sig veðrið á Íslandi. Nordicphotos/Getty. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00