Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 09:30 Liverpool treyjan selst mjög vel þessi misserin og margir skella nafni og númeri Mohamed Salah aftan á sína treyju. Hér fagnar Salah en Paul Pogba er ekki eins kátur. Samsett/Getty Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin) Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin)
Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira